Aðalfundarboð

Aðalfundur PFF verður haldinn 26. mars 2025 kl. 19:30 á Rauða ljóninu

Dagskrá

  1. Kostning fundarstjóra og fundarritara
  2. Skýrsla stjórnar og umræður um hana
  3. Framlagning ársreikninga til samþykktar og umræður um þá.
  4. Ákvörðun árgjalds
  5. Lagðar fram tillögur að lagabreytingum
    • Þær bornar undir atkvæði
  6. Kostning stjórnar skv. 7.gren félagsins
  7. Önnur mál