Aðalfundur PFF verður haldinn 26. mars 2025 kl. 19:30 á Rauða ljóninu
Dagskrá
- Kostning fundarstjóra og fundarritara
- Skýrsla stjórnar og umræður um hana
- Framlagning ársreikninga til samþykktar og umræður um þá.
- Ákvörðun árgjalds
- Lagðar fram tillögur að lagabreytingum
- Þær bornar undir atkvæði
- Kostning stjórnar skv. 7.gren félagsins
- Önnur mál